30.11.07

Ég var eitthvað að heyra...

... að blogg væri ekki inn lengur.

What? Er fólk orðið klikkað, blogg er og verður alltaf mega kúl.

Annars er ég búinn að splæsa í miða til Ástralíu.

Þann 26.janúar verð ég bara "surfin the A.U.S."

Niiiiiiice.

22.11.07

Þetta helst:

atmosphere, gym class heroes, sage francis, beastie boys, modest mouse.

rescue me, how i met your mother.

Svo vaki ég til ca 4 á nóttinni og hlusta/horfi á e-ð af þessu.

Vonandi verð ég kominn til Ástralíu eftir tæpa 2 mánuði ef allt gengur eftir.

17.11.07

bla

Rescue me eru geðveikir þættir.

Smáís sökkar, ekki það að ég sé iðinn við að downloada, en ég horfi soldið á þætti sem eitthver hefur downloadað fyrir mig. Og mér finnst það fínt.

Hvað hefur annars smáís gert til þess að verðskulda að græða á íslenskum listamönnum? Ekki eru þeir að stunda það frítt að nöldra í fólki um að það megi ekki downloada.. er það?