4.12.09

I dreamt I was on fire with the things I could have told you

Draumar. Þeir eru svo fokked. Mig dreymir mjög mikið en ég man draumana mína aldrei lengur en í nokkrar mínútur eftir að ég vakna. En draumarnir hafa samt áhrif á mig, segja alveg til um skapið sem ég er í þegar ég vakna. Undanfarið hefur mig dreymt svona drauma þar sem ég vakna og hugsa: „Neiiii, ég var svo viss um að mig væri ekki að dreyma!“ svo er ég hálf fúll að þurfa að vera vaknaður. Gef mér oftast nokkrar tilraunir í viðbót til þess að reyna að byrja aftur að dreyma.

Lag dagsins:
Bright Eyes - June on the west coast