12.11.05

Pizzupöntun 101

Ég var að hringja í Dominos og panta pizzu. Ég ákvað að hafa hana bara 15tommu og ég nennti alls ekki að sækja hana. Ef ég mundi nenna að sækja hana mundi hún kosta 1090 kr. en ég vildi fá hana senda og kostar það 2090 kr. Og hún mun örugglega vera lengur að koma en ef ég hefði sótt. Leti mín kostar mig 1000 kr. og dýrmætar mínútur að auki.

En algjörlega þess virði.

Vonandi lærðiru eitthvað af þessu.

P.s.
Af hverju hækkuðu þeir pizzurnar um 90kr. á megavikunni? Frekar lummó.

3 comments:

Anonymous said...

A short outing for a good little girl
Faith cried this morning when she saw her brother go out with Grandma for breakfast.
Great blog, keep up the good work. Glad to see sites like this.

Here is another good site I said I would pass along.
Orlando Vacation Package
Thanks

Anonymous said...

haha! spamm! en annars..á megaviku...þá er svo djöfulli mikið að gera..en enginn pantar pizzu..þess vegna svo sendillinn hafi eikkva að gera þá eru allar sendingar settar í forgang..þannig að biðtíminn, í megaviku, er mun styttri ef þú fær sent en biðtíminn en ef þú sækir..

þetta veit ég eftir að móðir mín vann þarna um áraraðir..

Anonymous said...

enginn lætur send sér meina ég..sorry mamma..