28.1.07

Popp sökkar (fyrir utan bíópopp)

Textar eru það mikilvægasta í tónlist að mínu mati. Lög geta verið góð án þess að vera með góða texta, en lög eru best ef textinn er góður líka.
Þess vegna sökkar eiginlega allt popp.

I adapt mega eiga það að textarnir þeirra eru góðir og lögin oftast líka. Ég ætla að láta einn texta og lagið með fylgja hérna, þetta lag er eitt albesta lag sem ég hef heyrt. Textinn á þar stóran þátt

I Wish(linkur)

I'm sorry that I hurt you. I'm sorry that I made you cry.
I wish I knew you better. I wish I knew the reasons why. I remember
when we were kids, how we laughed, played and had good times.
Too bad those are just memories. Reflections of time gone.
I guess I thought I was above you. I guess I thought my spirit would rise,
through bringing your down. As always I was wrong. Made the wrong turn
at your expense. Through time, I've learned to be a better person.
I've realized the fault was mine. I wish I'd been there for you.
But I wasn't at your expense. I wish that I could take your place.
I wish I could reverse time. I'm sorry that I haven't been better...
I'm sorry that I haven't been a better brother. But I promise I'll try.

23.1.07

Veikindi og missed calls...

Ég er bullandi kvefaður. Kominn aftur á pensilín og eitthvað kjaftæði. 10 daga penselínkúr. Það þýðir að ég þarf að taka það rólega næstu 10 daga. Fram á þar næsta föstudag. Það er bara fínt.

Ég var með 2 missed calls í dag. Og ég hef tvær spurningar.
Af hverju var Bónusvídeó í Reykjanesbæ að reyna að ná í mig?
Og af hverju var Reykjalundur (Endurhæfingarstöð SÍBS) að reyna að ná í mig?

Tvö svona á einum degi... undarlegt.


Atmosphere er klárlega inn, tékk itt át:

11.1.07

Frumkvöðull með fokkings dredda

Shit...

Ég er búinn að hlusta of mikið á Rage Against The Machine undanfarið. Jájá, ég veit geðveikt 10.bekkjarlegt eitthvað. Ég man líka að þá var ég að ströggla við að halda því fram að þeir hefðu verið lélegir. Man I was wrong.
Þessi hljómsveit er of góð, frá öllum hliðum séð. Sérstaklega samt Tom Morello og Zack De La Rocha. Ekki að trommurnar og bassinn séu eitthvað síðri, gítarinn og söngurinn/textarnir standa svo út úr.
Fokk, þegar ég hlusta á þetta finnst mér ég vera svo kúl. Mig langar að fá mér dredda og vera á móti yfirvöldunum þegar ég hlusta á Rage Against The Machine.

Ég ætla að setja 3 myndbönd með þessari færslu:

Besta mynband sem ég man eftir að hafa séð í íslensku sjónvarpi:



Fáránlega kúl live myndbönd (fylgist sérstaklega með Tom Morello(gítarleikaranum... duuuh)



9.1.07

Bright Eyes & not so bright eyes

Fyrst skuluð þið horfa á the real thing.



Svo eitthverjir þjóðverjar sem fíla þetta svo mikið að þeir verða að covera þetta lag og vera geðveikt dramatísk og emotional. Eiginlega bara vandræðalegt. Efri er reyndar ekki nærri jafn viðbjóðsleg og neði gaurinn. Hún bara skemmir lagið einhvernveginn. Hinn gaurinn alveg fær mann til að vilja gubba á lyklaborðið.





Það eru sennilega 20-30 jafn slæm og verri myndbönd á youtube. Mér finnst svona fólk skemma góða tónlist.

En það er bara einn Conor Oberst. Hér er hann uppá sitt allrabesta.










Ég veit að þetta er rosalega mikið af myndböndum en ég get lofað því að hvert einasta myndband og lag er þessi virði að hlusta á eða horfa á(fyrir utan að sjálfsögðu þýsku coverin).