23.1.07

Veikindi og missed calls...

Ég er bullandi kvefaður. Kominn aftur á pensilín og eitthvað kjaftæði. 10 daga penselínkúr. Það þýðir að ég þarf að taka það rólega næstu 10 daga. Fram á þar næsta föstudag. Það er bara fínt.

Ég var með 2 missed calls í dag. Og ég hef tvær spurningar.
Af hverju var Bónusvídeó í Reykjanesbæ að reyna að ná í mig?
Og af hverju var Reykjalundur (Endurhæfingarstöð SÍBS) að reyna að ná í mig?

Tvö svona á einum degi... undarlegt.


Atmosphere er klárlega inn, tékk itt át:

No comments: