Ég veit ekki af hverju ég blogga aldrei...
... Réttara sagt veit ég ekki af hverju ég blogga nokkurn tímann. Ég hef engar skoðanir sem ég þarf að koma á framfæri og þegar ég hef þær þá hef ég þær bara fyrir mig. Ég hef heldur engar merkilegar sögur sem ég þarf að koma frá mér og jafnvel ef ég hef eitthverjar sögur þá segi ég þær hvort eð er ekki.
Kannski mun ég eitthverntíman nenna að setja ógeðslega áhugaverða færslu um eitthvað annað en tónlist eða skólaleiða. Þá mun ég fá frábær verðlaun.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Skrifaðu um hvað lífið er yndislegt!
... já, það er gaman. Vei
Post a Comment