Hæ. Bráðum fer ég til Ástralíu. Eftir 16 daga til að hafa það á hreinu. Í huganum er þetta algjör draumaferð. En ég er pínu stressaður að það eigi eftir að vera doldið vesen, við vitum ekkert um samgöngur þarna og erum hvorki búnir að bóka hótel né redda íbúð. Svo megum við ekki vinna, því verðum við að finna eitthvað að gera. Mig langar að fara í eitthvað local fótbolta lið þarna og læra að surfa. En þetta tvennt í tæpa 5 mánuði. Maður verður örugglega að finna eitthvað meira að gera ef manni á ekki að leiðast.
Klukkan er 3:33 á miðvikudagsnótt og ég er alveg að míga í mig.
Góða nótt.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment