4.12.09

I dreamt I was on fire with the things I could have told you

Draumar. Þeir eru svo fokked. Mig dreymir mjög mikið en ég man draumana mína aldrei lengur en í nokkrar mínútur eftir að ég vakna. En draumarnir hafa samt áhrif á mig, segja alveg til um skapið sem ég er í þegar ég vakna. Undanfarið hefur mig dreymt svona drauma þar sem ég vakna og hugsa: „Neiiii, ég var svo viss um að mig væri ekki að dreyma!“ svo er ég hálf fúll að þurfa að vera vaknaður. Gef mér oftast nokkrar tilraunir í viðbót til þess að reyna að byrja aftur að dreyma.

Lag dagsins:
Bright Eyes - June on the west coast

3 comments:

Anonymous said...

I want not agree on it. I assume nice post. Specially the appellation attracted me to study the whole story.

Anonymous said...

Genial dispatch and this post helped me alot in my college assignement. Thanks you seeking your information.

Anonymous said...

Easily I agree but I dream the collection should secure more info then it has.