23.2.07

Sólskin og fínerí...

Í dag var fáránlega gott veður og dagurinn í raun bara geðveikur. Mér datt í hug að setja inná lög sem væru lýsandi fyrir þennan dag og ef lagið "Fallegur Dagur" með Bubba væri eitthvað gott þá væri það hérna... en það er ekki gott. En þessi lög eru öll góð. Atmosphere fékk að fljóta með, því hann er bestur.


Rise Against - Swing Life Away


Elliott Smith - Twilight


Ramones - What A Wonderful World


Belle & Sebastian - If She Wants Me


Atmosphere - The Woman With The Tattoed Hands

2 comments:

kristjangud said...
This comment has been removed by the author.
kristjangud said...

Someone´s got laid!