Annars komst ég að fleiru í sumar.
T.d.
Níhilismi: Hver skiptir máli? Ekki ég.
Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér (sérstaklega á sumrin).
Ef þú færð þér Jagerbomb á ellefunni, þá manstu ekki eftir að hafa verið þar (og ert rukkaður um mismikið, eftir því hver afgreiðir þig (pólverjar rukka meira)).
Ég get rennt mér á hjólabretti (og ég get dottið, en það gerist sjaldan).
Ég sakna sumarsins.
Veturinn er samt ágætlega fljótur að líða.
Ég hlakka þó ekki til í janúar. Janúar er svo kaldur og dimmur.
Og maður er með jólaþynnku.

No comments:
Post a Comment